news

Öskudagur 2021

17. 02. 2021

Í dag héldum við upp á öskudaginn. Þetta árið ákváðum við að fara ekki í fyrirtæki og syngja. Þess í stað var búningadagur og opnað á milli allra deilda og allir gátu farið um leikskólann og leikið þar sem þeir vildu. Við fengum einnig glaðning, en María Guðmundsdó...

Meira

news

Bílaþvottastöð

20. 05. 2020

Í gær var opnuð bílaþvottastöð í leikskólanum, en Ragnheiður og Svavar útbjuggu hana fyrir okkur og komu með til okkar. Bílaþvottastöðin vakti mikla lukku og við þökkum þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar og koma hugmyndinni í framkvæmd.

Kveðja nemendur og starfs...

Meira

news

Gleðilegt sumar

22. 04. 2020

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Við hlaupum glöð inni í sumarið og hlökkum þess að vera úti í góðu veðri. Við erum ánægð með veturinn þó hann hafi borið með sér alls kyns áskoranir, en fyrir handan hornið er betri tíð með blóm í haga

Sumarkveð...

Meira

news

Skólastarfið næstu daga

17. 03. 2020

16. mars 2020, Leikskólinn Sólvellir

Kæru foreldrar????

Við höfum notað daginn til að skipuleggja, eins vel og við getum, starfið okkar með breyttum forsendum.Í dag eru tímarnir þannig að við getum jafnvel ekki stuðst við skipulagið okkar á morgun, allt getur brey...

Meira

news

Leikskólinn lokaður vegna starfsdags mánudaginn 16.mars

13. 03. 2020

Eins og fram kemur í tilkynningu bæjarstjóra á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar eru, leikskólinn, grunnskólinn og tónlistarskólinn lokaðir mánudaginn 16. mars vegna starfsdags. Þetta er gert til að hægt verði að skipuleggja starfsemi skólanna og gera ráðstafanir næstu vikurnar...

Meira

news

Tilkynning frá stjórnendum

13. 03. 2020

Takmarkanir á heimsóknum í menntastofnanir Grundarfjarðarbæjar

Í ljósi þeirra óvenjulegu aðstæðna sem skapast hafa í þjóðfélaginu, og með vísan í viðbragðsáætlun Grundarfjarðarbæjar, þá höfum við hjá menntastofnunum Grundarfjarðarbæjar gert eftirfarandi...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen