news

Bílaþvottastöð

20. 05. 2020

Í gær var opnuð bílaþvottastöð í leikskólanum, en Ragnheiður og Svavar útbjuggu hana fyrir okkur og komu með til okkar. Bílaþvottastöðin vakti mikla lukku og við þökkum þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar og koma hugmyndinni í framkvæmd.

Kveðja nemendur og starfsfólk

© 2016 - 2021 Karellen