news

Gjöf frá Kvenfélaginu Gleym mér ey

14. 06. 2019

Á dögunum fékk leikskólinn góða gjöf frá Kvenfélaginu Gleym mér ey, en við fengum 2 hjól, eitt stórt og eitt lítið. Börn og starfsfólk er í skýjunum yfir þessari góðu gjöf og þökkum við kvenfélaginu kærlega fyrir stuðningin.

© 2016 - 2020 Karellen