news

Öskudagur 2021

17. 02. 2021

Í dag héldum við upp á öskudaginn. Þetta árið ákváðum við að fara ekki í fyrirtæki og syngja. Þess í stað var búningadagur og opnað á milli allra deilda og allir gátu farið um leikskólann og leikið þar sem þeir vildu. Við fengum einnig glaðning, en María Guðmundsdóttir, Grun, kom með glaðning fyrir börnin sem settur var í hólfin. Við þökkum henni og Grun kærlega fyrir. kveðja

Nemendur og starfsfólk Leikskólans Sólvalla

© 2016 - 2021 Karellen