news

Taupokar fyrir föt

22. 02. 2019

Í vikunni fékk leikskólinn Sólvellir góða gjöf, en við fengum taupoka sem notaðir verða til að senda heim blaut og óhrein föt og svo er pokanum skilað aftur á leikskólann næsta dag. Tilgangurinn er að minnka plastnotkun hjá okkur í leikskólanum. Bylgja okkar og Kristín Halla, mamma hennar, færðu okkur pokana og þökkum við þeim kærlega fyrir þessa gjöf.

© 2016 - 2020 Karellen