Í skólanum okkar eru 2 deildar. Drekadeild þar sem eru 41 nemendur. Deildarstjórar er Sigurborg sem er í 100% stöðu, Ágústa og Agnes sem skipta með sér deildarstjórastöðu. Leiðbeinendur á deildinni eru Páley, Harpa Lilja, Sandra Anna, Sigrún, Ólöf, Hrafnhildur og Lilja.

Á Músadeild eru 10 nemendur og þar er Halla deildarstjóri en leiðbeinendur eru Svetlana, María Rún, Marinó og Elísabet. Í 75% og 100% stöðum.

Lára og Silja eru í eldhúsi leikskólans.

Að auki eru 2 herbergi í húsinu sem deildir geta notfært sér. Annað er pulluherbergi og þar eru einnig rimlar og svo er holukubbaherbergi.


© 2016 - 2019 Karellen