Í leikskólanum er unnið að ýmsum þáttum sem miða að því að gera starfið enn betra, skilvirkara og þróa áfram starfshætti með það að markmiði að auka gæði leiks, náms og starfsumhverfis almennt.
Leikskólinn fær beinan stuðning frá skólaþjónustu Ásgarðs vi...
Í gær 6. febrúar var dagur leikskólans haldinn í 15. skipti. Markmiðið með deginum er, m.a. að kynna starfsemina, vekja athygli á skólastiginu og skapa jákvæða umræðu um leikskólastarfið.
Í tilefni dagsins gerðu nemendur myndir í síðustu viku eftir eigin áhugasviði...
Í gær 6. febrúar var dagur leikskólans haldinn í 15. skipti. Markmiðið með deginum er, m.a. að kynna starfsemina, vekja athygli á skólastiginu og skapa jákvæða umræðu um leikskólastarfið.
Í tilefni dagsins gerðu nemendur myndir í síðustu viku eftir eigin áhugasviði...
Í vetur hafa mægðurnar Karitas og Bergrós komið með vettlinga handa okkur á leikskólann. Á Sólvöllum höfum við leikskólavettlinga sem prjónaðir eru úr lopa og það er alltaf gott að fá nýja vettlinga í safnið. Við þökkum þeim fyrir þessar góðu gjafir og hugsum til þ...
Á dögunum komu nemendur fæddir 2016 færandi hendi til okkar á leikskólann. Þessir nemendur eru að hætta hjá okkur og fara á Eldhamra í haust og að skilnaði gáfu þau leikskólanum nokkrar bækur. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf og óskum þessum yndislegu einstakli...
Í gær (miðvikudag) hélt Foreldrafélag Leikskólans Sólvalla sumarhátíð. Sumarhátíðin var einstaklega vel heppnuð og var góð mæting. Það voru hoppukastalar fyrir börnin og grillaðar pulsur fyrir alla. Veðrið lék við gestina. Nokkur fyrirtæki og stofnanir styrktu foreldraf...
Í dag héldum við upp á öskudaginn. Þetta árið ákváðum við að fara ekki í fyrirtæki og syngja. Þess í stað var búningadagur og opnað á milli allra deilda og allir gátu farið um leikskólann og leikið þar sem þeir vildu. Við fengum einnig glaðning, en María Guðmundsdó...
Í gær var opnuð bílaþvottastöð í leikskólanum, en Ragnheiður og Svavar útbjuggu hana fyrir okkur og komu með til okkar. Bílaþvottastöðin vakti mikla lukku og við þökkum þeim kærlega fyrir að hugsa til okkar og koma hugmyndinni í framkvæmd.
Kveðja nemendur og starfs...
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.
Við hlaupum glöð inni í sumarið og hlökkum þess að vera úti í góðu veðri. Við erum ánægð með veturinn þó hann hafi borið með sér alls kyns áskoranir, en fyrir handan hornið er betri tíð með blóm í haga
Sumarkveð...
16. mars 2020, Leikskólinn Sólvellir
Kæru foreldrar????
Við höfum notað daginn til að skipuleggja, eins vel og við getum, starfið okkar með breyttum forsendum.Í dag eru tímarnir þannig að við getum jafnvel ekki stuðst við skipulagið okkar á morgun, allt getur brey...