Karellen

Í skólanum okkar eru 3 deildar. Elsta deildin okkar fyrir 4 ára börn er Drekadeild og þar eru 18 nemendur. Á deildinni er Agnes Ýr deildarstjóri og með henni starfa Sigurborg, Guðrún, Sólveig, Svetlana og Páley sem er stuðningur við deildina.

Á Ugludeild sem er miðju deildin okkar fyrir 2-3 ára börn er Klaudia deildarstjóri, þar eru 18 nemendur. Á deildinni starfa einnig Bryndís, Marta og Valgerður.

Músadeild eru 7 nemendur. Þar eru Kristín Alma og Hrafnhildur deildarstjórar og með þeim starfa þær Anna og Ólöf.

Helena Líf og Kristjana starfa í eldhúsinu þar sem eldað er fyrir grunn- og leikskóla.



© 2016 - 2023 Karellen