Karellen

Verið velkomin í leikskólann.

Sólvellir eru þriggja deilda skóli þar sem 43 nemendur dvelja í 4 - 8 tíma á dag.

Við leggjum áherslu á uppeldi til ábyrgðar og stefnum að því að verða heilsueflandi leikskóli.

Kennarar eru alltaf til staðar sem leiðbeinendur, uppalendur og vinir.

Leikskólinn er opin frá 7:45 - 16:00 en boðið er upp á mismunandi dvalartíma sem hentar hverjum og einum.

© 2016 - 2023 Karellen